Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Suspect Zero

Posted on 04/05/2005 by Dagný Ásta

Við skötuhjúin kíktum út á videoleigu í gærkveldi… átti nú eiginlega ekki von á því að við næðum að koma okkur saman um eitthvað… Vissi bara að ég vildi ekki alveg mynd með of miklum hasar.

Skelltum okkur á Suspect Zero, spennumynd. Langt síðan ég hef séð góða spennumynd. Já þessi var annsi góð. Soldið creepy söguþráður en mjög góð þrátt fyrir það. Ben Kingsley stendur líka alltaf fyrir sínu.

Vil eiginlega ekki fara neitt of mikið út í það hvernig myndin er en hún stendur alveg fyrir sínu

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme