Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

…

Posted on 09/05/2005 by Dagný Ásta

þú veist að vorið er handan við hornið þegar það er allt morandi af fólki í pínulitlum stuttbuxum eða alltof þröngum leggings ùt um allt að skokka.

Powered by Hexia

~~~~~~
Á vorin fyllist allt af svona frístundaskokkurum í hverfinu mínu.. margir hverjir eru í ekta svona 80’s stuttbuxum sem eru já vægast sagt litlar, dáldið skondið að sjá fullvaxna (þá á ég auðvitað við kallana með bjórbumbuna) í svona buxum.. já og svo þeir sem eru aðeins framar í þessu og komnir í spandexið, nema sko þeir keyptu buxurnar fyrir nokkrum kg síðan og þ.a.l. fyllla annsi vel út í þær, getur alveg séð hvernig “liggur” á þeim *hóst*.
Ég er kannski að sýna einhverja fordóma en það er ekki ætlunin, mér þykja þessir kappar fyndnir.. og viss vorboði í mínum augum
July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme
Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða