Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

fikt

Posted on 22/05/2005 by Dagný Ásta

Ég var að dunda mér við að setja random myndir af okkur hérna til hliðar…
svona aðeins að undirbúa enn frekari breytingar.. já það stendur víst til að LS fari að skrifa hérna inn líka.. ef ekki í sumar þá gerir hann það allavegana í haust þegar við förum út. Einnig stendur til að skipta út bloggkerfi.. það krefst hinsvegar enn meiri breytinga og smá auka þekkingar sem ég fæ aðstoð með í gegnum Iðunni & Óla.
jeij það er svo gaman að fikta svona…
Allavegana ég setti inn nokkrar random myndir úr albúminu okkar LS hérna hægramegin og breytti bannernum.

Hérna er sýnishorn af myndunum;


August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme