Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

*hóst*

Posted on 23/05/2005 by Dagný Ásta

jæja, ekki get ég sagt að þetta sé skemmtilegt *bjakk*
fór ekki í vinnuna í dag enda raddlaus með eindæmum… rosalega gaman að tala við ÞÓ í morgun, hann heyrði varla í mér *piff*

ég er hinsvegar búin að vera að prufa nýtt kerfi sem heitir WordPress og er það sama og m.a. Iðunn & Linda eru að nota.. dáldið gaman að fikta í því.. sennilegast vegna þess að ég er FIKTÓÐ manneskja í svona löguðu…
það eru til svo óendanlega margir fídusar í því kerfi sem gaman er að nýta sér… sbr skemmtilegur fídus sem er samtvinnaður við Imbd þannig að auðvelt er að setja inn upplýsingar um bíómyndir
já og svo eru broskallarnir automatic *Hehe*
Iðunn fagnar því að ég sé að spegúlera í þessu.. hún er alveg jafn fiktóð og ég *heheh*

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme