Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

ástin..

Posted on 11/04/200521/03/2006 by Dagný Ásta

Ástin virðist vera á útopnu þessa dagana…
eða allavegana er Amor á ferðinni… ekki nóg með það að ég sé skotin heldur eru mjög margir vina og ættingja minna að finna ástina, að trúlofa sig, fjölga mannkyninu, endurvekja ástina, viðhalda ástinni og svo framvegis
Það er rosalega gaman að horfa á allt ástfangna fólkið í kringum sig Kannski er þetta bara eitthvað sem er að koma með hækkandi sól og sumarskapinu… það er jú bara rétt rúm vika þar til sumarið á að vera komið samkvæmt dagatalinu

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme