Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

ef ég vissi ekki betur…

Posted on 22/04/2005 by Dagný Ásta

Ég er alger klaufi…
Rek mig alveg óendanlega oft utaní hluti eða labba á hluti, er yfirleitt með nokkra marbletti á ýmsum stöðum á líkamanum. í dag er ég með þónokkra marbletti, marga hverja mjög fallega svarta… merst líka alveg einstaklega auðveldlega, liggur við að það sé nóg að gefa mér selbít þá er komið mar. Er líka með sauma/sár á ýmsum stöðum…
Hvað ætli fólk héldi ef það sæji þetta allt ????
án gríns ef ég vissi ekki betur og ég sæji manneskju sem væri með svona marbletti þá væri maður ósjálfrátt búin að stimpla hana í ofbeldissambandi. En það er bara ég

það þýðir lítið að segja mér að taka vítamín því að þessir marblettir séu vísbending um vítamínsskort.. ég er rosalega dugleg að taka inn vítamín (eða mér finnst það amk). Er með fjölvítamín, grænt te og eitthvað meira gúmmelaði

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme