Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Fontar

Posted on 18/03/2005 by Dagný Ásta

Ég er alger fonta frík…
mér finnst alveg ofsalega gaman að mismunandi fontum
fann eina alveg snilldar síðu um daginn sem á vel við mig!
FONT FREAK.COM

Er búin að liggja í henni núna og dl fontum… *jeij*

Annars finnst mér alltaf jafn skrítið þegar hamagangurinn dettur svona niður eins og hérna núna…
í morgun var allt alveg spinnigal að gera… ég var mest á því að biðja bara um klónun hefði nefnilega þurft að vera á 3 stöðum í einu…
setja bakstra/ganga frá inni í sal, svara í síma og klára kvittanir/reikninga sem eiga að fara í póst núna á eftir..
Svo núna þá er enginn eftir nema ég…
ætla líka að nýta tækifærið og stelast eilitið fyrr heim *mmm* á sko að vera til 4 en mér sýnist á öllu að það verði allt búið hérna 15:20 þannig að ég ætti að geta verið farin héðan 15:30 í síðasta lagi *jeij*

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme