Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Persónuleikatréið mitt

Posted on 19/03/2005 by Dagný Ásta

Þar sem ég er fædd 10 ágúst þá mun persónuleika tréið mitt vera Ösp (05.08 til 13.08). Þessi texti er tekinn af spámaður.is


Ösp – Óvissa
04.02-08.02 & 01.05-14.05 & 05.08-13.08

Manneskjan hefur ekki mikla trú á sjálfri sér en er kjarkmikil þegar á reynir. Hún þrífst best í þægilegu umhverfi og þarfnast velvilja frá vinum sínum sérstaklega.

Manneskjan er oft einmana, enda vandfýsin með afbrigðum og býr oft yfir mikilli og djúpstæðri reiði. Hún hefur listræna hæfileika og er góður skipuleggjandi, aðhyllist sérstaka lífsspeki og er mjög traust í hvaða aðstæðum sem er. Manneskjan flanar ekki að neinu þegar náin kynni eru annarsvegar.

Það er margt í þessum texta sem ég get séð við sjálfa mig.. og Sirrý vinkonu líka (hún er 13 ágúst)… fyndið.

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme