Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Ferming Ásu Júlíu

Posted on 06/04/202301/01/2024 by Dagný Ásta

Elsku Ása okkar fermdist í dag frá Seljakirkju hjá þeim sr Ólafi Jóhanni og sr Sigurði Má.

Áttum dásamlegan dag með fólkinu okkar og komumst alltaf betur og betur að því hversu heppin við erum með okkar innsta og besta ♡

Hér fór alsæl fermingarstúlka að sofa í kvöldi með bros á vör ♡`

Fermingarveislan var haldin líkt og Olivers í Lionssalnum í Hlíðarsmára og fengum við hann afhentan i gær og náðum að dúlla við hann fram eftir kvöldi með góðri aðstoð á öllum aldri! – þið vitið hver þið eruð ♡ Takk aftur!!

November 2025
M T W T F S S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme