Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

tröllabarn

Posted on 02/02/2005 by Dagný Ásta

Ég fór að heimsækja Liv Áse í gærkveldi og auðvitað gullmolana hennar 2.
Fékk nett sjokk þegar ég sá Kristinn Hauk… hann er orðinn svo stór!!! þótt að það sé liðinn rúmur mánuður síðan ég sá hann síðast þá er hann orðinn rúm 7 kg!!! 2 mánaða!!!
hann er reyndar alls ekki nein bolla… samsvarar sér vel, hann er bara rosalega stór!

Við áttum voða notalega stund saman og kjöftuðum um allt mögulegt! Olga Katrín var í því að sýna mér hvað hún væri nú orðin dugleg að skrifa.. ekkert smá sætt. Rosalega dugleg stelpa enda að byrja í skóla í haust. Vá, er það samt virkilegt… mér finnst svo stutt síðan ég var í ameríkunni og OK fæddist í nóvember eftir að ég kom heim… ekkert smá skrítið!!!

Takk fyrir frábært kvöld Liv Ása, Olga Katrín & Kristinn Haukur

December 2025
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme