Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

anti amerika

Posted on 11/02/2005 by Dagný Ásta

ég er orðin svo pirruð á þessum amerísku siðum sem við íslendingar erum farnir að púkka ALLTOF mikið upp á!

t.d. Valentínusardagurinn ? halló? ok voðalega sætur dagur.. fínt frábært æðislegt.. en sko við íslendingar eigum bara margfallt flottari daga fyrir þá sem vilja halda upp á svona lagað.. við eigum Bóndadaginn & við eigum Konudaginn.. klassískir íslenskir dagar.

Og að útfæra öskudag yfir í hrekkjavöku.. hvað varð um gömlu góðu öskupokana?? ég bara spyr.. ég sakna þeirra.. næsta öskudag myndi ég allavegana vilja sjá þá… ég man að ég átti alveg gommu af þeim þegar ég var yngri.. var oft reyndar dáldið feimin við að hengja þá í fólk en samt.. það var gaman 😉

December 2025
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme