Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

hefði kannski betur verið heima?

Posted on 16/02/2005 by Dagný Ásta

LJÓN 23. júlí – 22. ágúst
Ljóninu gæti brugðið í brún ef geðríkið lætur á sér kræla í dag eftir rólyndi síðustu daga. Einhver er einum of yfirgangssamur og útkoman því fyrirsjáanleg. (mbl.is)

ef þetta er satt og rétt (enda allar stjörnuspár heilagur sannleikur og ekki séns á að þær standist ekki) þá hefði ég betur haldið mig bara heima undir sæng….

EN ef ég fer eftir annarri stjörnuspá sem ég fann á netinu þá er ég í góðum málum….

Ljónið (23.júlí – 22.ágúst)
Hérna tekur þú með jákvæðum huga á móti meðfæddri tilhneigingu þinni að upplifa trygglyndi og stórkostleg ævintýri sem ástin er fær um að skapa. Orkuflæði þitt er öflugt en þú ættir að huga vel að smáatriðum líðandi stundar og hafa hugfast að stolt þitt er án efa tvíeggjað síðari hluta febrúarmánaðar. Þú ættir að nota það á jákvæðan hátt.

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme