Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

pamper…

Posted on 17/02/2005 by Dagný Ásta

nei ekki pampers heldur pamper
Ég er búin að vera að dúlla við mig síðan ég kom heim í dag baaaara næsfór beint eftir vinnu í Badenhusen að lemja loftið aðeins og forðast það að láta smástelpur sparka í mig af öllum krafti…
kom við á videoleigunni á leiðinni heim og náði mér í 2 stelpumyndir… búin að horfa á þá fyrri… meira samt með öðru auganu þar sem ég er búin að vera að dunda mér við ýmislegt annað.. stelpudót
setja maska á andlitið, pína mig með plokkara og svona skemmtilegt stelpudót, það sem maður gerir ekki til þess að verða sætari ég get so svarið það

Annars þá eru svona kvöld voðalega notaleg, fara í heita og góða sturtu, nota uppáhalds sápurnar og kremin (þessi sem maður notar bara “spari“), dúlla sér svo við að vera góð við sjálfa mig eftir kvöldi… jafnframt eru þessi kvöld svona kvöld sem manni langar ekkert að vera innanum aðra… hafa það bara kósí heima með sjálfri sér… I luv it.

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme
Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða