Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Jebb, ég ætla að verða skógarbjörn

Posted on 16/02/200319/06/2005 by Dagný Ásta

Í þessu lífi er ég kona. Í næsta lífi vil ég verða skógarbjörn.
Ef þú ert björn færðu að leggjast í dvala
Þú gerir ekkert annað en að sofa í sex mánuði
Ég gæti lifað með því
Áður en þú leggst í dvala áttu að troða þig út af mat þangað til þú stendur á gati.
Ég gæti líka lifað með því
Ef þú ert kvenkynsbjörn þá fæðirðu ungana þína
(sem eru á stærð við hnetur)á meðan þú sefur og þegar þú vaknar ertu komin með stálpuð sjálfbjarga bangsakrútt
Ég gæti sko alveg lifað með því
Ef þú ert bjarnarmamma þá vita allir að þér er alvara
Þú abbast upp á þá sem abbast upp á ungana þína
Og ef ungarnir þínir eru eitthvað óþægir, þá abbastu upp á þá líka
Ég gæti lifað með þessu
Ef þú ert björn þá BÝST maki þinn við því að þú vaknir urrandi og hann REIKNARMEÐ því að þú sért loðin á leggjunum og með hátt hlutfall líkamsfitu.

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme