kæru vinir og kunningjar…
Ég var að velta því fyrir mér hvort þú/þið ættuð nokkuð myndir af okkur skötuhjúunum sem teknar eru e-n tíma á því tímabili sem við höfum verið saman… ss frá 3jan 2004 ![]()
Ég er búin að vera að reyna að safna saman öllum þeim myndum sem til eru af okkur saman (þá helst auðvitað bara við2) og halda þeim til haga í myndaalbúmi hjá mér
Bjó reyndar til albúm handa karlinum í árs afmælisgjöf með myndum af okkur
sem ég náði að safna saman frá því að ég fékk þessa flugu í kollinn fyrst.
Ég er með myndirnar allar hýstar hjá honum Munda karlinum og reyni auðvitað að eiga þær líka til í fullum gæðum í tölvunni svo að ég geti framkallað þær einhverntíma ![]()
Allavegana ef þú lumar á mynd/um þá endilega hafðu samband við mig.
Þær sem ég er þegar búin að nálgast eru hérna ![]()