Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

hmmm

Posted on 23/02/2005 by Dagný Ásta

Iðunn benti mér á í morgun nýjan bloggara, eða ekki nýjan heldur nýjan fyrir okkur að lesa
Þessi aðili kallar sig Monday Madness og sendir inn pósta fyrir hvern mánudag með svona tillögum að innihaldslausum mánudagsfærslum *Heh* dáldið sniðugur… Iðunn nýtti t.d. nýjustu færsluna hans á blogginn sinn.

ekki skemmir að sami aðili er með fullt af svona “smádóti” sem heillar mig sbr litlar myndir *haha*

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme