Iðunn benti mér á í morgun nýjan bloggara, eða ekki nýjan heldur nýjan fyrir okkur að lesa ![]()
Þessi aðili kallar sig Monday Madness og sendir inn pósta fyrir hvern mánudag með svona tillögum að innihaldslausum mánudagsfærslum *Heh* dáldið sniðugur… Iðunn nýtti t.d. nýjustu færsluna hans á blogginn sinn.
ekki skemmir að sami aðili er með fullt af svona “smádóti” sem heillar mig sbr litlar myndir *haha*