Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

jæja

Posted on 17/02/200319/06/2005 by Dagný Ásta

jæja, ég veit ekkert hvað ég hef verið að gera af mér í dag/kvöld… tíminn hefur bara liðið… jú ég fór með pabba upp á læknavakt því að hann hélt að hann væri með flís eða hár eða eitthvað annað í auganu.. en svo kom barasta í ljós að það var ekkert í auganu á honum heldur var/er hann með einhverjar bólgur í auganu, hvarmabólgur eða eitthvað þannig.
jú ég var að safna mér nokkrum brosköllum og svona… og svo ætla ég að búa til smá skjal og setja hérna inn þar sem fólk getur aðeins fengið punkta um mig… ef það vill… gera þetta að meiri heimasíðu.. kannski ég fari bara út í það að kaupa mér dagny.is fyrst það er á lausu hahahahah
æj ég er komin með svefngalsa… ég ætti eiginlega að koma mér í svefn… var sko vakin kl 5 í nótt… jamm prinsessan rumskaði þá og ég tók hana upp í til mín, og þeir sem hafa sofið í sama rúmmi og lítið barn ættu að vita það að börn geta ekki legið kyrr á meðan þau sofa… og eru á þvílíkri ferð allan tímann… sofa helst þversum í rúmminu eða hálf ofaná manni….
jæja ég ætla að fara að sofa…

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme