Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

úff púff

Posted on 24/02/2005 by Dagný Ásta

Ég held ég sé hætt að fikta í bili… bæti kannski inn einhverjum smá myndum eða e-ð.. kemur í ljós
Finnst þetta bara vera að verða voða fínt.. þarf að breyta samt litnum á “visited” links.. blöh ljótur blár litur Endilega sendið mér smá komment hvernig ykkur líkar.. þ.e. þið sem kommentuðuð ekki í fikt færslunni *heh*

Aníhú… brjálaður vinnudagur.. vonandi næ ég gremjunni og pirringnum úr mér í BC á eftir.. ég er ekki að höndla þetta yfirvofandi verkfall Get amk ekki sagt að mig hlakki til að mæta í vinnuna á þriðjudaginn, NB þá verða samningarnir fallnir úr gildi og gjaldskráin verður frjáls… gætum þessvegna rukkað 10þ kall fyrir tímann en það er auðvitað ekki raunhæft. Held að verðið eigi að fara upp í 3500 fyrir einstaklinginn (eflaust dýrara fyrir börn undir 12 ára, var þannig síðast) og takk fyrir borga strax
sé í anda hvernig mórallinn í fólki verður.. sérstaklega þar sem ég man hvernig hann var þarna síðast..

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme