Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

facebookleikur

Posted on 27/05/202027/05/2020 by Dagný Ásta

Það er einhver leikur í gangi á facebook þar sem maður á að lista upp þau bæjarfélög sem maður hefur búið í.

Fær mig til þess að hugsa út í þá fastheldni sem ég hef búið við. Hef bara búið á 2 stöðum með foreldrum mínum – við Leifur búið saman á 3 stöðum og ég á ekkert endilega von á að við færum okkur neitt fyrr en við erum orðin gömul og grá og nennum ekki þessum stigum lengur.

Listinn minn lengist vissulega ef ég set inn þessi skipti sem ég bjó hjá Ástu frænku í ameríkunni 😉 þykir í dag óendanlega vænt um þá tíma.

Minn listi er á þessa leið með dvölinni hjá Ástu :

  1. Vogar á Vatnsleysuströnd
  2. Reykjavík – Framnesvegur
  3. San Antonio Texas
  4. Reykjavík – Framnesvegur
  5. Holte, Danmörk
  6. Reykjavík – Framnesvegur
  7. Reykjavík – Hvassaleiti
  8. Reykjavík – Kambasel

Það fáránlega er náttrúlega sú staðreynd að þrisvar í þessari upptalningu er sama heimilisfangið 😉

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme