Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

spámaður.is

Posted on 07/01/2005 by Dagný Ásta

ég ákvað að herma pínu eftir Kollu og ath hvort að spámaður.is gæti gefið mér svar við spurningu sem er búin að krauma dáldið lengi í kollinum á mér…

V – Æðsti prestur

Þú ert leidd/ur áfram á sama tíma og þú leitar hjálpar hjá fagmanni eða æðri máttarvöldum. Æðri leiðsögn og viska leiðbeinanda þíns munu veita þér styrk.

Kennari, lögfræðingur, skyldmenni eða vinur munu leiðbeina þér næstu daga og er þér ráðlagt að taka mark á ráðum viðkomandi. Besta hugsun fortíðar er að fylgja framtíðinni með réttu hugarfari.

Þér er ráðlagt af alhug. Hlustaðu gaumgæfilega á viðkomandi og hugaðu vel að framtíð þinni með réttu hugarfari.

Skilaboðin hér eru að þekking og reynsla viðkomandi eru marktæk og munu án efa koma sér vel fyrir þig en mundu að krafan um fullkomnun hindrar vöxt.

Dyrnar standa opnar þegar draumar þínir og hugsjónir eru annars vegar

Mér finnst einhvernvegin sem svarið sé að ég eigi að slá til…

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme