Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Skottuborg

Posted on 14/02/202008/07/2020 by Dagný Ásta

Stundum, bara stundum er þörf á að fylgja foreldrunum í vinnuna, sem betur fer gerist það ekki oft.

Sigurborg fékk að koma með mér nýlega og við ákváðum að kíkja hversu mikið hún hefur stækkað undanfarið þar sem mér finnst ég alltaf vera að skipta út fötum hjá henni þessa dagana… viti menn, daman barasta búin að hækka heilan helling síðustu mánuði <3

Skólahjúkkan mældi hana 107cm en þarna er daman nokkrum mánuðum síðar búin að hækka um rúmlega 3,5 cm

Stundum er gaman að fá að kíkja með mömmu í vinnuna#skottuborginmín #svonastór
Stundum er gaman að fá að kíkja með mömmu í vinnuna
August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme