Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

tisupössun :)

Posted on 17/01/2005 by Dagný Ásta

sæti tisinn hennar Iðunnar Ég er búin að vera að passa hann Tinna karlinn núna um helgina… hann er algert knúsí… samt dáldið fyndið að hann er ekki alveg viss hvar hann á að setja mig… sko fyrst eftir að við Iðipiði fórum að hanga svona saman eins og við höfum verið að gera undanfarin 2 ár þá sá hann mig yfirleitt bara þegar ég var að koma til þess að “stela” mömmsunni hans í burtu… þannig að ég féll sennilegast undir “vondakonan” í annsi langan tíma…
t.d. núna síðast tók ég mömmu hans af honum í heilar 2 vikur!!! ég get ekki flokkast sem góða konan þegar ég tek manneskjuna sem gefur honum mat og athyggli þegar hann sækist eftir henni 🙂 er það nokkuð…

Ferlega fyndið að sjá hann á föstudaginn… hann var alveg svona
*jeij* það er einhver kominn til þess að leika við…
en hey þú ert ekki mamma!!!
þú ert Vondakonan!!!
ég er ekkert alltof viss um að ég vilji leika við þig sko!
og svo eftir að ég stalst í nammidallinn hans Tinna þá var auðvitað ekkert mál að láta knúsa sig, klóra, klappa og svo frv 🙂

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme