Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Mundu að………..

Posted on 26/01/2005 by Dagný Ásta

…..þú ert einstök manneskja.

…..þú ert mikilvægur einstaklingur.

…..þér var gefið vit til að nota það.

…..þú hefur eitthvað að gefa sem engin annar getur gefið.

…..þú átt skilning og reynslu sem aðrir hafa ekki.

…..þú getur verið hreykin af mörgum eiginleikum þínum.

…..þú getur ýmislegt.

…..umbera þá sem eru þér ólíkir.

…..einhverjum þykir vænt um þig.

….. þú kannt eitthvað sem þú getur kennt öðrum.

Taktu því með opnum huga sem aðrir geta gefið þér.

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme