Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

ekkert smá sætt..

Posted on 01/12/2004 by Dagný Ásta

Ég var að þvælast um netið eins og vanin er hjá hjá mér og rast á ekkert smá fallegar línur sem maður ætti svo sannarlega að nota þegar komið er að því að unga út
alveg upplagt að gefa múttu svona orðsendingu

Það besta á eftir því að eiga þig sem móður
er að vita að börnin mín munu eiga þig sem ömmu

reyndar við frekari umhugsun þá þarf ég ekkert að bíða þar til að því kemur að ég ungi út… þetta er svo innilega satt

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme