Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

lítill prakkari

Posted on 03/12/2004 by Dagný Ásta

Skrapp í heimsókn til Lilju & Brynjars Óla í gærkveldi… litli þvertók fyrir það að fara að sofa þar sem hann náði sér í svona “power” lúr á leiðinni heim, það var auðvitað bara plús fyrir mig þar sem ég næ orðið að sjá hann svo sjaldan *heh*

Aníhú ég sat með hann í smá tíma og hann alltaf jafn glaðlyndur og yndislegur…
svo byrjar hann svona pínu að toga í hárið á mér, bara svona létt…
svo pínu fastar,
aðeins fastar og þegar þangað var komið var þvílíkt glott á stráknum og ég að berjast við það að springa ekki úr hlátri þar sem mér fannst þetta BARA fyndið,
svo togar hann örlítið fastar
og svo FAST! og skríkir ekkert smá…

Ekkert lítið fyndið að fylgjast með svona litlum gutta vera að prufa sig áfram.

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme