Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Jólin eru að koma…

Posted on 04/12/2004 by Dagný Ásta

það er alveg greinilegt…

Ég fór með mömmu í bæjinn áðan að kaupa afmælisgjöf handa Brögu frænku (TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN!!!) og þar var bara slatti af fólki í bænum… kíktum aðeins inn í mál & menningu… hefðum betur sleppt því… þvílíka örtröðin þar inni *jikes*
Ég er svo innilega ekki hrifin af svona stemningu að það er ekki fyndið… en mér finnst það svosem allt í fína lagi ef ég þarf ekki að gera neitt *heh* bara rölta um og skoða fólkið… svona eins og á þorláksmessu… þá er ég í 99.9% tilfella búin að öllu (nema að senda út jólapakkana) og þarf ekkert að stressa mig á neinu… þá nema bara að finna sæti á kaffihúsi til þess að geta keypt mér 1 bolla af heitu kakói

Allavegana það var hellings helling af fólki á Laugarveginum, sáum m.a. litla lúðrasveit að spila fyrir utan Gull & Silfur og svo voru jólasveinar á vappi þarna í kring… eru þeir ekki dáldið snemma á ferðinni ? hélt að það væru alveg 8 til 10 dagar í þá

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme