Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

afmælisveisla

Posted on 05/12/2004 by Dagný Ásta

Braga frænka hélt upp á afmælið sitt í gær með því að halda snilldar veislu fyrir fjölskyldu & vini

Þegar við (við= ég, mamma, pabbi & Guðmunda frænka) komum upp á Akranes var fullt af fólki þegar mætt og veislan í fullum gangi. Braga var með hlaðborð uppsett í einu herberginu þar sem leyndust allskonar girnilegir réttir *namminamm*

Stálum öðru herbergi strákanna ásamt Helgu, Vífli & Júlíönu frændsystkinum mínum, fyndið hvernig fólk hópast alltaf svona saman þegar það þekkist Fengum fullt af allskonar fréttum af fólkinu… voðalega notalegt að hitta fólkið svona

Takk fyrir mig Braga

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme