Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

lúr & ljós

Posted on 09/12/2004 by Dagný Ásta

Voðalega er gott að kíkja í ljós í hádegishléinu sínu og leggja sig í leiðinni… verst hvað ljósabekkirnir geta farið illa með húðina…
Er reyndar orðin alveg kaffibrún amk á handleggjum & fótleggjum… það er ágætt.. má samt eiginlega ekki verða mikið dekkri þar því þá fer ég að verða að kolamola og ég er ekkert hrifin af því… eða well þetta er náttla bara mitt mat… fínt að fara í nokkra tíma og aðeins að fríska sig við. Er líka búin með kortið mitt… fínt að geta keypt 5 tíma kort.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme