Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

hljóðvillur

Posted on 11/12/2004 by Dagný Ásta

Mér finnst það svo krúttaralegt að heyra Monette sjúkraþjálfara vera að bjóða fólki gleðileg Hjól og biðja fólk svo að byrja á því að Jóla *heh*

Vorum að tala um það hve fær hún væri í íslenskunni… það helsta sem maður heyrir hjá henni eru kynvillur sbr segjir við strák að hann sé Dugleg og stelpu að hún sé Duglegur svo er svona einstaka fallb. á orðum en ekkert svakalegt…

bara ótrúlega fyndið að rifja þetta upp… vorum að spá í að byrja að skrásetja svona setningar sem koma rangt út úr henni…
ein var um daginn:

“opnaðu buxurnar og komdu svo upp á bekkinn” óboj *heheh*

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme