Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

hmm

Posted on 19/02/200319/06/2005 by Dagný Ásta

ég er með smá pælingu….
Setjum upp smá aðstæður…
Þú ert stödd/staddur á stofnun, kemur þarna reglulega og búin að gera það í nokkurn tíma…
Síminn hringir og þú tekur eftir því að það er enginn við til að svara símanum því að sá sem sér um þau mál er upptekinn við annað en þú veist að sá hinn sami kemur fram um leið og hann/hún er laus… og einnig er vitað mál að þar sem þetta er stofnun þá er alltaf hringt aftur.
spurningin er:
Myndirðu svara símanum eða ekki ??
ég yrði þakklát ef einhver gæti gefið mér smá innsýn í sínar skoðanir á þessari pælingu…

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme