Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

226/365

Posted on 16/08/201909/09/2019 by Dagný Ásta
226/365 elsku fallega stelpan okkar fagnar 10 árum i dag. Langþráður draumur um göt í eyrun rættist í hádeginu enda búin að ákveða fyrir löngu að þegar hún yrði 10ára yrði hún nógu gömul.Ása er sikátt fiðrildi, með risa hjarta og vill öllum vel. Veit fátt betra en að komast í Nautatungu hjá Ingu ömmu og Skula afa eða ný soðið slátur hjá Jóhönnu ömmu og Magga afa (hún vill bara nautasteik og bernés hér heima ;) Hún elskar sund og að vera með vinkonum sínum ♡

Elsku fallega stelpan okkar fagnar 10 árum i dag.

Langþráður draumur um göt í eyrun rættist í hádeginu enda búin að ákveða fyrir löngu að þegar hún yrði 10ára yrði hún nógu gömul.

Ása er síkátt fiðrildi, með risa hjarta og vill öllum vel.

Veit fátt betra en að komast í Nautatungu hjá Ingu ömmu og Skúla afa eða ný soðið slátur hjá Jóhönnu ömmu og Magga afa (hún vill bara nautasteik og bernés hér heima 😉

Hún elskar sund og að vera með vinkonum sínum ♡

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme