
Í dag hefði Sigurborg amma Leifs orðið 100 ára væri hún enn meðal vor…
Í til efni þess stóra áfanga var ákveðið að hittast í kirkjugarðinum í Hólminum og vitja þeirra heiðurshjóna, Sigurborgar og Víkings.
Við færðum okkur svo yfir í Narfeyjarstofu þar sem hópurinn naut þess að eiga saman notalega kvöldstund og borða góðan mat.

Börnin 
Ömmu og afa börnin (vantar Sigurborgu) 
Langömmu og afabörnin (vantar Ingibjörgu og Jón)
