Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

218/365

Posted on 08/08/201909/08/2019 by Dagný Ásta

Ég á að sjá um kaffið á morgun – kannski hægt að kalla þetta hálfgert afmæliskaffi þar sem jú minn dagur er á laugardaginn.

Þessa sá ég á instastory hjá Dröfn (eldhússögur) um daginn og var ekki lengi að spurja hana hvar uppskriftina væri að finna og auðvitað var hún svo ljúf að senda mér þær upplýsingar. Hún er ekki bara einföld heldur líka girnileg að sjá! Það eina sem ég myndi breyta næst er að baka botnin ekki nærri því svona lengi þar sem hann virkar full stökkur.

218/365 bananapæ með saltkaramellu og daim ala @eldhussogur
bananapæ með saltkaramellu og daim ala eldhussogur
July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme