Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

mér finnst…

Posted on 21/12/2004 by Dagný Ásta
Mér finnst alltaf sem jólin séu að koma þegar…

  • …ég er búin að fara inn í Kringlu og setja lítinn pakka undir mæðrastyrksnefndarjólatréið
  • …ég heyri Bing Crosby syngja White Christmas
  • …búið er að setja “Gleðileg Jól” á miðbygginguna hjá elliheimilinu Grund
  • …hægt er að láta hlaupa sig niður þegar maður er í rólegheitunum að ganga í kringlunni, smáralindinni eða í miðbænum
  • …fólkið í efstu blokkinni í Álftamýrinni er búið að setja upp “ljótu” ljósaskreytingarnar á svalirnar sínar
  • …fólkið í Fellsmúlanum er búið að setja sínar ljósaskreytingar á svalirnar (4 blokkir í röð allir setja eins skreytingar en samt mismunandi á litinn eftir því hvaða hæð þú ert á)

og auðvitað ýmislegt annað.. þetta eru bara svona aðal atriðin, sennilegast vegna þess að flest er komið í vana eða hefur verið svona frá því að ég var lítil stelpuskjáta…

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme