Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

178/365

Posted on 29/06/201926/07/2019 by Dagný Ásta

Stefnan var tekin á Fjölskyldu og Húsdýragarðinn í dag til þess að hitta Önnsku vinkonu Leifs og fjölskylduna hennar er þau eru í örstoppi hér á klakanum og okkur fannst tilvalið að stefna fólki úr vinahópnum sem vildi hitta þau þangað.

Krakkarnir skemmtu sér mjög vel og fannst mikið sport þegar Beljurnar kusu að bíta helst af öllu grasið upp á hleðslunni þar sem stelpurnar sátu/lágu.

Við fjölskyldan splæstum á pylsur fyrir þá sem vildu og höfðum það ósköp notalegt.

December 2025
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme