Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

í veskinu mínu

Posted on 02/11/2004 by Dagný Ásta

leynast ýmsir hlutir… t.d. leynist þetta í peningaveskinu mínu

*3 miðar á Hárið næstkomandi laugardag…

*mynd af mér og karlinum síðan ég fór til Spánar,

*strædómiðar (hmm hvaðan komu þeir eiginlega… hef eiginlega ekkert tekið þann stóra gula síðan ég eignaðist litla græn),

*nei sko 1000kr seðill *érrík*

*fullt af kvittanarusli,

*debbi,

*kreddi,

*ökuskírteini,

*Einkaklúbbskortið mitt,

*SagaBonus kort,

*tryggingakortið síðan ég fór til Spánar,

*gamall bíómiði,

*afsláttarkort frá Hárgalleri,

*gamalt & notað símakort,

*Borardingpass frá því að ég fór til Spánar,

*Videoheimakort x2,

*subway kort x2,

*nafnspjald frá Bronz sólbaðstofu,

*Sundkort (hmm 3skipti eftir),

*nafnspjald frá Garðheimum/föndurlofti Garðheima,

*nafnspjald frá German Peres Barranco sem er að ég held að sé búð í Granada á Spáni (karlinn gaf mér þetta allavegna í búðinni þar sem ég keypti sjalið mitt)

*Nafnspjald frá búðinni þar sem ég lét grafa í á Spáni.

svo er auðvitað helling af drasli í veskinu mínu

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme