Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

illa lyktandi

Posted on 02/11/2004 by Dagný Ásta

Hvað flokkast undir illa lyktandi ? Það er sem betur fer alveg rosalega misjafnt, sbr maður finnur ilmvatn á einhverri konu og svo þegar maður prufar það sjálfur þá finnst manni vera hálfgerð skítalykt af manni… aníhú!

Það er stundum þannig þegar maður rekst á fólk að maður finnur alveg megna ólykt koma frá viðkomandi…
þvaglykt, megna reykingalykt, óhreinindalykt (sbr viðkomandi hefur ekki farið í bað svo dögum eða vikum skiptir), æj maður gæti haldið áfram leeeeeengi…

Ég rekst alltaf á eitthvað af því sem ég taldi upp annaðhvort hérna í vinnunni eða þá út í banka… stundum er lyktin svo megn að ég á rosalega erfitt með mig… ekkert gaman að vera í nánasta umhverfi við einstakling og eiga bágt með að halda klígjunni bara við klígju…

Reyndar þá geri ég mér alveg fyllilega grein fyrir því að þvaglykt er nokkuð sem fólk getur takmarkað gert við þar sem þvagleki er nokkuð sem getur komið fyrir hvern sem er (þá sérstaklega kvk). Reyndar er það eina lyktin af þeim sem ég taldi upp sem er eitthvað sem fólk ræður ekkert við… fólk getur alveg hætt að reykja og drullast í bað

Aníhú ég varð bara að blása smá því að hingað var að koma kona sem er alltaf megn þvaglykt af og ég við það a skila hádegismatnum

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme