Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Heitt & Klúður

Posted on 10/11/2004 by Dagný Ásta

Það liggur við að mér sé enn heitt í húðinni eftir ljósaferðina í gærkveldi. Merkilegt nokk þá verð ég barasta að monta mig og tilkynna að ég sé strax mun á mér… enginn draugur á ferðalagi hér *heh*

Ég er reyndar ekkert svo gífurlega öflug í þessum ferðum en ég ákvað að splæsa á mig 5 tíma korti þannig að maður verður kannski dáldið brún og sæt um jólin… þ.e. ef ég splæsi á mig aðeins fleiri tímum fyrir jólin

Klúðrið í gærkveldi var ömurlegt… Ég ætlaði í mínu mesta sakleysi að reyna publisha gamalt blogg yfir á undir síðu hérna til þess að laga dagsetningarnar sem eru til staðar í þessu bloggi (sameinaði eiginlega 3 blogg hérna, eitt sem var hýst á blogspot og svo annað sem minn fyrrverandi hýsti og er enn til á accountinum mínum hjá Blogger). Það heppnaðist ekki betur en svo að ég publishaði einhverra hluta vegna yfir þetta blogg… það barasta hvarf ALLT og “nýjasta” færslan var alltíeinu ársgömul færsla… crap!
En ég náði að redda þessu… sem betur fer… veit barasta ekki hvurn fjandann ég gerði til að klúðra þessu í gær…. spurning hvort ég eigi ekki bara að dl þessu öllu saman svo ég freystist ekki til þess að gera þetta aftur.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme