Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

146/365

Posted on 28/05/201901/07/2019 by Dagný Ásta
146/365 3 af 6 óska köllunum komnir

3 af 6 óska köllunum komnir!

Stundum hitta leikfangaframleiðindur í mark hjá mér 😉

Hluti fjölskyldunnar er svolítið mikið mikið fyrir LEGO og nýlega komu nýjar minifigures frá þeim á markaðinn (svona “leynipokar”) og í þetta sinn voru fullt af Disney fígúrum þar á meðal – þetta er samt í annað sinn sem Disney er partur af pakkanum en síðast voru Andrésína og Andrés, Mikki og Mína mús.

Ég er hrifin af Andrési Önd, á hrúgu af blöðum frá því að ég var pons og líka Syrpum reyndar, bæði á íslensku og dönsku þökk sé Garðari frænda 🙂

Því lá beinast við að reyna að eignast amk Jóakim og helst af öllu Ripp, Rapp og Rupp líka og ekki skemmdi fyrir ef að Snar og Snöggur læddust með…

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme