Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

merkilegt

Posted on 10/11/2004 by Dagný Ásta

Hvernig þessir blessuðu fasteigna salar eiga það til að taka myndir af íbúðum…

Ég er oft að dunda mér við að skoða fasteigna vefinn hjá MBL.is og oftar en ekki þá eru myndirnar svo asnalega teknar… sumar hverjar eru hreint bara að sýna hvernig húsgögn eru í viðkomandi íbúð… hmm ég er ekki að leita eftir húsgöngum heldur langar mig að fá smá hugmynd um það hvernig íbúðin er sett upp… sbr ef þetta er íbúð á jarðhæð/í kjallara … hversu hátt uppi eru gluggarnir (gefur mér hugmynd um það hve mikið niðurgrafin íbúðin er) og svo framvegis… æji mér finnst þetta bara asnalegt that is it

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme