Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

129/365

Posted on 10/05/201912/06/2019 by Dagný Ásta

Ég EEEEEEEEEEEEELska að eiga birgðir í frystinum af allskonar hráefni…

Leifur keypti t.d. blokk af Þorski nýlega af einni sem er að vinna með honum og úr einni slíkri næ ég ca 12 máltíðum fyrir okkur fjölskylduna.

Við kaupum líka öðru hvoru hluta úr Nauti og eigum því alltaf hakk/gúllasi/snitseli í frysti.

Elskidda!

129/365 Hráefni í 12 máltíðir - ekki slæmt
Hráefni í 12 máltíðir – ekki slæmt


December 2025
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme