Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

132/365

Posted on 13/05/201914/06/2019 by Dagný Ásta
132/365

Suma daga er þetta tilfinningin sem vofir yfir manni… að batteríið sé alveg að verða búið… þrátt fyrir að vikan sé rétt að byrja.

Síðan við komum heim er einhvernvegin búið að vera nóg að gera hjá okkur og lítill tími aflögu til þess að bara slaka.

Ég var svo fegin því að hafa náð að vinna mér aðeins í haginn áður en við fórum út og græjað bæði rice crispies muffins og skinkuhorn til þess að eiga í frystinum fyrir afmælið hans Olla þannig að það var ekki margt sem við þurftum að gera 🙂

Dagskráin er ekki alveg jafn dramatísk næstu daga svo það ætti að vera hægt að njóta aðeins 😉

December 2025
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme