Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

afmælispartý!

Posted on 13/11/2004 by Dagný Ásta

Jökull vinur Leifs hélt upp á árin sín 25 í gærkveldi, þetta var fámennt en mjög góðmennt partý… það var allavegna hörkustuð fram eftir nóttu hjá okkur.
Sverrir mætti með gítarinn sinn og var sungið & sötrað rauðvín/bjór/hvítvín fram eftir nóttu við mikilla gleði viðstaddra eins og heyra má í færslu hér á undan, veit ekki alveg hvort nágrönnunum hafi þótt jafn gaman að þessu öllu saman og okkur *heheh* Við skötuhjúin ákváðum að rölta heim rétt um 3 leitið þar sem sumir ætluðu að fara að læra í dag… veit ekki alveg hvað varð úr því hjá honum *glott*

Þetta var alveg ferlega kósí í gærkveldi,
takk fyrir mig Jökull & Inga

nokkrar myndir finnast hér

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme