Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

framköllun part II

Posted on 13/11/2004 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera að dunda mér við að velja úr myndir sem ég hef verið að taka síðan í marslok (fyrstu myndirnar eru einmitt af Lilju að springa.. síðustu dagarnir áður en Brynjar Óli heiðraði okkur með nærveru sinni). Vá hvað það er stundum erfitt að velja og hafna… þarf svo að kíkja á eldri myndir líka… ath hvort þar leynist ekki líka eitthvað sniðugt, t.d. úr Köben ferð litlu fjölskyldunnar fyrir ári síðan…

Það er ekkert smá gaman að fara í gegnum þessar myndir.. sýnir hvað sumarið var rosalega skemmtilegt… Sumarbústaður með vinkonunum, dagsferðir með góðu fólki, helgarferð með góðu fólki, útlandaferð með frábærri stelpu og svo frv…
eitt besta sumarið mitt í langan tíma… takk elsku besta fólk

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme