Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

merkilegt

Posted on 15/11/2004 by Dagný Ásta

hvað maður er duglegur við það að labba eins og spítukall þegar minnsta hálka kemur…
Ég fór sko heim í hádeginu til þess að láta bestu mömmu í heimi hafa bílinn minn svo að hún gæti gert mér huge greiða… jámm það er nefnilega að láta skipta um “skó” á litla græn… og labbaði svo aftur í vinnuna (já ég veit ég er alveg í göngufæri við vinnuna þannig að ég þarf engan bíl… bara of þægilegt). Besta mamma í heimi ætlar svo að reyna að vera búin að láta skipta um “skó” áður en prinsessan á bauninni kemur heim úr vinnunni sinni.

Aníhú á kraftgöngunni minni aftur í vinnuna (var sko pínu sein) þá voru auðvitað þónokkrir svellbunkar á leið minni og auðvitað byrjar maður að labba eins og spítukarl til þess að þykjast hafa vald á hálkunni (sure that can and does happen).. mér tókst allavegana að labba hingað án þess að fljúga á hausinn en annað mál er með stelpuna sem fór út úr bílnum beint fyrir framan hurðina hérna á Seljaveginum… henni tókst að renna fyrir utan bílinn og lika beint fyrir utan hurðina… spurning um að fara út að salta… eða hún að sleppa því að mæta á fínu pinnahælunum í vinnuna þegar svona veður er úti *glott*

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme