Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

it worked!

Posted on 25/11/2004 by Dagný Ásta

Ég átti semsagt að koma með eitthvað matarkyns hingað í vinnuna í dag… þá er auðvitað verið að tala um MAT ekki sætindi þannig að ég fann uppskrift í gær að einhverju kúskús dótaríi… algert sull
Allavegana þessu er svona frábærlega vel tekið hérna í vinnunni hjá mér að það er bara snilld.. ekkert smá montin

Stoppaði líka í bakaríinu hjá Jóa Fel og keypti hvítlauksbrauð hjá honum (enda eru þau algert sælgæti!) voðalega gott með…

Mér sýnist þetta reyndar vera svo mikið að það verði afgangur af þessu þar til á morgun.. sem er bara ágætt því að þá er eitthvað annað á boðstólunum en skyr&brauð á morgun líka *jeij* fyrir því.

Skellti uppskriftinni inn á uppskriftarvefinn

December 2025
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme