Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

tölvupóstur

Posted on 30/11/2004 by Dagný Ásta

*jeij*
alltaf gaman að opna tölvupóstinn sinn svona fyrst á morgnana og þar bíður manns bréf frá frænda í ÍRAK, fjandinn hafi það ég vil ekkert hafa hann þar! aníhú ég sendi kappann víst ekki í herinn en mér finnst það hreint út sagt æðislegt að þeir fái að hafa e-mail og geti haldið uppi virku netsambandi við fólkið sitt. Hver og einn hefur sitt eigið netfang þannig að það er hægt að vera í fullu netsambandi og þeir geta jafnvel kíkt á heimasíður og svo framvegis
hann kíkti víst í heimsókn hingað til mín í gær (Hello Alfred) baara tékka hvort hann eigi leið hér um aftur sko
það má alltaf vona þó svo að maður sé alveg með það á hreinu að drengurinn kann ekki rass í íslensku
samt hann kom með fyndnasta komment sem ég hef heyrt/lesið í sambandi við þessar aðstæður sem hann er í “this place sucks eggs shells” *heheh* hef aldrei heyrt þetta “orðatiltæki” áður.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme