Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

dekurdýr/hárdýr

Posted on 30/11/2004 by Dagný Ásta

jebb ég fór semsagt í klippingu áðan… alveg draumur í dós að láta fikta í hárinu á sér… sérstaklega þegar verið er að nudda hársvörðinn á meðan það er verið að þvo hárið *mmmm*

Ég er nú sennilegast sú eina sem tek eitthvað af ráði eftir breytingunni þar sem hún fékk nú ekkert að klippa neitt mikið af því að mig langar í pínu síðari lubba.
Bara svona rétt að taka “vængina” í burtu… það er nefnilega svo yndislega skemmtilegt að vera með hár sem er með fullt af sveipum í og í vissri sídd þá er hreinlega ekkert hægt að tjónka við það öðruvísi en að rennbleyta hárið og stæla það svo… ekkert sérstaklega spennandi þegar það er hellings frost úti eins og var um daginn… þessa daga óskar maður þess heitast að vera aftur/enn með sítt hár… allavegana taglsídd… en þá er nóg að rifja upp höfuðverkjaköstin og þá kvöl sem fylgdi því að vera með þykkt sítt hár, neehh þá kýs ég minn stutta lubba frekar

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme