Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Hjónabandssæla

Posted on 24/01/201928/01/2019 by Dagný Ásta

Ég varð við ósk Ægisfólksins um að skaffa eitthvað í sjoppuna fyrir RIG sem verður haldið núna um helgina. Olli er sem betur fer enn of ungur fyrir þetta mót 😛

Skellti í 2falda uppskrift frá mömmu og það var rúmlega í djúpu ofnskúffuna hjá mér. Hefði mátt setja aðeins meira í botninn til að hafa aðeins minna yfir en hey ég hef barasta aldrei gert þetta áður (merkilegt nokk) heldur bara notið góðs af bakstrinum hjá mömmu. Verð samt að viðurkenna að ég tímdi enganvegin að nota rabbarbarasultuna hennar mömmu í þetta þannig að ég keypti bara einhverja rabbarbarasultu í Krónunni enda fór heil krukka 😛

Hjónabandsæla fyrir RIG #sundmamma #bakaðfyrirsjoppuna #Ægir

Olli verður svo partur af aðstoðarteyminu eftir æfingu á morgun(spurning hvort við náum að taka þátt í meiru, óvíst).

Uppskriftin er komin inn á uppskriftarhluta Kjánapriksins 🙂

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme