Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Beinagrind undir borði

Posted on 05/10/2004 by Dagný Ásta

það var ekkert lítið sem mér brá áðan þegar ég leit undir borðið hjá mér…
Einhverra hluta vegna var Beinagrindin hennar MI komin þangað undir, var ekki alveg að kveikja, brá bara…

Sem betur fer þá er þetta nú ekki svona stórt fyrirbæri eins og notað er í kennslustofum eða hjá læknum, heldur bara svona míni útgáfa af þeim… og þar af leiðandi ekki nein leið að klæða þetta upp til þess að gera at *haha* ekki nema maður myndi ætla að þetta væri einhverskonar geimvera eða dvergur… samt hlutföllin væru röng til þess að vera dvergur hvað þá til þess að vera barn… það væri þá mjög einkennilega útlítandi barn!

klikkaði reyndar alveg á því að taka mynd (hvort heldur það hefði verið með símanum eða digital vél vinnunar *glott*)

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme